„Þeir vilja ekki leika, bara tala saman“: sýn barna á hlutverk fullorðinna í leik

Article Icelandic OPEN
Ólafsdóttir, Sara M.; Einarsdóttir, Jóhanna;
(2017)
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Subject: Leikskólabörn | Leikur | Leikskólakennarar

Niðurstöður rannsókna með börnum gefa til kynna að börn tali um leik þegar þau fást við viðfangsefni sem þau stýra sjálf, taka sér hlutverk og nýta efnivið á fjölbreyttan hátt. Hlutverk fullorðinna er talið mikilvægt í leik barna en hugmyndir um það hvernig nálgas... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication