Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda – bakgrunnur nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum

Article Icelandic OPEN
Guðbjartsson, Einar; Snorrason, Jón Snorri;
(2017)
  • Publisher: Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands
  • Identifiers: doi: 10.24122/tve.a.2017.14.1.2
  • Subject: Reikningsskil | Endurskoðun | Nefndarstörf | Tilskipanir Evrópusambandsins

Markmið þessarar greinar er að greina frá hluta niðurstaðna rannsóknar á umhverfi og starfsháttum endurskoðunarnefnda, nánar tiltekið bakgrunni nefndarmanna, áherslum þeirra og mati á trausti og gagnsæi fjárhagsupplýsinga. Bornar eru saman niðurstöður tveggja kannana hö... View more
Share - Bookmark