publication . Article . 2015

Efnahagshrunið og skólastarf í Reykjavík

Lárusdóttir, Steinunn Helga; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jónsdóttir, Arna H.; Hansen, Börkur; Guðbjörnsdóttir, Guðný;
Open Access Icelandic
  • Published: 29 Dec 2015
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Country: Iceland
Abstract
Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram á árunum 2013 og 2014. Tekin voru viðtöl við einstaklinga og í rýnihópum. Rætt var við fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og í menntaog menningarmálaráðuneyti, skólastjórnendur, kennara, foreldra og nemendur í völdum leik-, grunn- og framhaldsskólum. Niðurstöður benda til þess að tekist hafi að vernda kjarnann í skólastarfinu fyrir niðurskurði en þó í meira mæli í grunnskólum en í leik- og framhaldsskólum. Niðurskurðurinn olli því ekki skólakreppu í þeim skilningi að grunngildum skólanna væri ógnað. Öðru máli kann þó að gegna um leikskólana sem urðu fyrir...
Subjects
free text keywords: Skólastarf, Bankahrunið 2008, Reykjavík, Niðurskurður
Download from
Opin visindi
Article . 2015
Powered by OpenAIRE Research Graph
Any information missing or wrong?Report an Issue