Hátign kemur til hjálpar. Heilagleikahugtakið í Jesaja 40–55 í ljósi notkunar þess í eldri hlutum ritsins

Article Icelandic OPEN
Jónsson, Gunnlaugur A.;
(2016)
  • Publisher: Guðfræðistofnun Háskóla Íslands
  • Subject: Biblían | Biblíurannsóknir | Guðfræði

Í þessari grein er heilagleikahugtak Gamla testamentisins (qados/qodes) kannað í ljósi gamal-gróinnar kenningar um myndunarsögu Jesajaritsins þar sem gert er ráð fyrir miklum aldurs-mun á mismunandi hlutum þess. Er í því sambandi, og til einföldunar, gjarnan talað um Je... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication