Viðhorf ungs fólks til pólitískrar þátttöku

Article Icelandic OPEN
Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún;
(2017)
  • Publisher: Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands
  • Related identifiers: doi: 10.13177/irpa.a.2017.13.2.6
  • Subject: Stjórnmálaþátttaka | Unglingar | Viðhorf | Blandaðar rannsóknir

Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf ungmenna til pólitískrar þátttöku, annars vegar félagslegrar þátttöku, eins og að vernda umhverfið og vinna að mannréttindum, og hins vegar stjórnmálaþátttöku, eins og að kjósa og ganga í stjórnmálaflokk. Viðhorf ungm... View more
Share - Bookmark