Íslensk afbrotafræði: Yfirlit íslenskra rannsókna á afbrotum og öðrum frávikum

Article Icelandic OPEN
Valdimarsdottir, Margret; Bernburg, Jón Gunnar;
(2017)
  • Publisher: Félagsfræðingafélags Íslands
  • Subject: Afbrotafræði | Afbrot | Frávik | Rannsóknir | Crime | Deviance | Research on crime in Iceland | Criminology

Í þessari grein fjöllum við um íslenskar rannsóknir á afbrotum og öðrum frávikum. Greinin byrjar á því að skoða afbrot á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Á heimsvísu er tíðni manndrápa einna lægst á Íslandi en minni munur er á Íslandi og öðrum löndum þegar aðrar tegund... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication