publication . Doctoral thesis . 2016

Fæðingarhjálp á Íslandi 1760–1880

Halldórsdóttir, Erla Dóris;
Open Access Icelandic
  • Published: 01 Sep 2016
  • Publisher: Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild
  • Country: Iceland
Abstract
Þessi ritgerð er unnin út frá heimildum um tímabil sem tvær heilbrigðisstarfsstéttir á Íslandi gengu í gegnum á 120 árum, frá 1760–1880. Læknastétt var eingöngu skipuð körlum en í yfirsetukvennastétt gátu bæði lærðir sem ólærðir karlar og konur starfað. Orðin yfirsetukonur og yfirsetukvennastétt eru óþekkt í nútímamáli Íslendinga en þau orð voru notuð um það fólk sem sinnti fæðandi konum á tímabili rannsóknarinnar. Báðar stéttirnar höfðu það hlutverk að koma fæðandi konum á Íslandi til hjálpar en með mismunandi hætti. Önnur stéttin, þ.e. læknastéttin, hafði einnig skyldum að gegna gagnvart sjúku fólki en yfirsetukonur sinntu eingöngu fæðandi konum og nýfæddum bö...
Subjects
free text keywords: Ljósmóðurfræði, Ljósmæður, Ljósmóðurstörf, Fæðingarhjálp, Fæðingarlækningar, Fæðingarþjónusta, Saga, Doktorsritgerðir
Communities
Agricultural and Food Sciences
Download from
Opin visindi
Doctoral thesis . 2016
Any information missing or wrong?Report an Issue