Læsi sem félagsleg iðja: dæmi úr íslenskukennslu heyrnarlausra

Article Icelandic OPEN
Gísladóttir, Karen Rut;
(2017)
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Subject: Læsi | Ritun | Heyrnarlausir | Félagsfræði | Félagsleg iðja

Í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 er bent á að hugmyndir manna um læsi hafi breyst. Læsi snúist ekki aðeins um lestrartækni heldur lúti fyrst og fremst að „sköpun merkingar“ og að sú merkingarsköpun ráðist bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal aðstæðubundnum þáttum“ ... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication