„Ég hef horft í dökkt auga andvökunnar“. Biblíuljóð Vilborgar Dagbjartsdóttur

Article Icelandic OPEN
Hugason, Hjalti;
(2016)
  • Publisher: Guðfræðistofnun Háskóla Íslands
  • Subject: Ljóð | Skáld | Biblían

Vilborg Dagbjartsdóttir hefur lengi notið almennrar viðurkenningar sem skáld. Í þessari grein verður fjallað um afmarkaðan flokk ljóða í nýútkomnu ljóðasafni hennar sem kalla má biblíuljóð. Verða þau skoðuð í ljósi lútherskrar biblíukveðskaparhefðar. Kannað verður hvort... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication