publication . Article . 2017

Einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað: könnun meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands

Sigursteinsdóttir, Hjördís;
Open Access Icelandic
  • Published: 31 Dec 2017
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Abstract
Að verða fyrir einelti og annarri áreitni á vinnustað hefur alvarlegar afleiðingar fyrir bæði þolandann og vinnustaðinn og einelti hefur jafnvel verið talið meiri skaðvaldur fyrir þolendur heldur en öll önnur vinnutengd streita samanlögð. Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi eineltis, áreitni og ofbeldis á vinnustað meðal félagsmanna aðildarfélaga Kennarasambands Íslands (KÍ). Rafrænn spurningalisti var sendur til 9.839 félagsmanna KÍ í febrúar 2017. Svör bárust frá 4.518 félagsmönnum eftir þrjár ítrekanir (46%). Niðurstöð- ur rannsóknarinnar sýna að rúmlega 10% félagsmanna höfðu orðið fyrir einelti á vinnustað á síðustu tveimur árum...
Subjects
free text keywords: Einelti, Starfsstéttir, Kennarar, Ofbeldi
Download from
Opin visindi
Article . 2017
Powered by OpenAIRE Open Research Graph
Any information missing or wrong?Report an Issue