Einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustað: könnun meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands

Article Icelandic OPEN
Sigursteinsdóttir, Hjördís;
(2017)
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Subject: Einelti | Starfsstéttir | Kennarar | Ofbeldi

Að verða fyrir einelti og annarri áreitni á vinnustað hefur alvarlegar afleiðingar fyrir bæði þolandann og vinnustaðinn og einelti hefur jafnvel verið talið meiri skaðvaldur fyrir þolendur heldur en öll önnur vinnutengd streita samanlögð. Markmið rannsóknarinnar v... View more
Share - Bookmark

  • Download from
  • Cite this publication