publication . Article . 2017

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi...sem borin er virðing fyrir“: bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

Magnúsdóttir, Berglind Rós; Gísladóttir, Helga Hafdís;
Open Access Icelandic
  • Published: 17 Oct 2017
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Country: Iceland
Abstract
Markmið rannsóknarinnar var að skoða reynslu mæðra af samskiptum við kennara og annað fagfólk á menntavettvangi í ljósi ólíkrar stéttarstöðu. Meginefniviður rannsóknarinnar er sex hálfopin einstaklingsviðtöl við mæður grunnskólabarna á einhverfurófi og tvö upplýsingaviðtöl við sérfræðinga á vettvangi stjórnsýslu. Kenningarammi Bourdieu var nýttur til að greina hvernig bakgrunnur mæðranna, með áherslu á efnahags-, menningar- og félagsauð, markaði stöðu þeirra, samskipti og væntingar á vettvangi menntunar. Kerfisbundið aðgengi mæðranna að ráðgjöf og stuðningi varð minna, að eigin mati, eftir því sem barnið varð eldra, en þá fór auður þeirra og óformlegt aðgengi að...
Subjects
free text keywords: Samstarf heimila og skóla, Mæður, Einhverfir, Félagsauður
Communities
Agricultural and Food Sciences
Download from
Opin visindi
Article . 2017
Any information missing or wrong?Report an Issue