publication . Article . 2018

„Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir; Sigrún Harðardóttir;
Open Access
  • Published: 21 Dec 2018 Journal: Tímarit um uppeldi og menntun, volume 27 (issn: 2298-8394, eissn: 2298-8408, Copyright policy)
  • Publisher: The Educational Research Institute
  • Country: Iceland
Abstract
Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu nemenda sem glíma við námsvanda. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvað styður og hvað hindrar nemendur í HÍ sem glíma við námsvanda í að takast á við nám sitt? Tekin voru þrjú einstaklingsviðtöl og rýnihópsviðtal við sex nemendur í BA-námi við félagsráðgjafardeild. Niðurstöður sýna að viðmælendur voru ánægðir með ýmsa þætti í skipulagi námsins og fannst skil...
Subjects
free text keywords: Háskólanám, Líðan, Kennsluaðferðir, Hópvinna, Háskólanemar, Streita, Fagmennska, Teaching method, Active listening, Crozier, Psychosocial, Group work, Icelandic, language.human_language, language, Focus group, Social work, Mathematics education, Psychology
Communities
Agricultural and Food Sciences
Any information missing or wrong?Report an Issue