publication . Article . 2019

Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda í leikskólum í kjölfar efnahagshrunsins

Hjördís Sigursteinsdóttir; Gudbjörg LINDA Rafnsdóttir;
Open Access Icelandic
  • Published: 18 Nov 2019
  • Publisher: Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • Country: Iceland
Abstract
Líðan leikskólakennara og leiðbeinenda, svo og aðbúnaður á vinnustað, er meðal þess sem getur haft áhrif á leikskólabörn og þroskaferil þeirra. Því er brýnt að rannsaka líðan þessara starfshópa og hvaða þættir í vinnuumhverfinu styðja við eða draga úr góðri líðan starfsfólksins. Það er viðfangsefni þessarar greinar. Vinnufyrirkomulag um það bil helmings allra leikskólakennara og leiðbeinenda, sem starfa hjá sveitarfélögum hér á landi, er rannsakað, svo og tengsl þess við sjálfmetna andlega líðan þeirra. Meginrannsóknarspurningin er hvort tengsl séu á milli þess hvernig leikskólakennarar og leiðbeinendur upplifa vinnufyrirkomulagsþætti eins og stjórnun, stuðning,...
Subjects
free text keywords: Líðan, Starfsfólk, Leikskólar, Stjórnun, Vinnuálag, Health, Staff, Kindergartens, Management, Workload
Download fromView all 2 versions
Opin visindi
Article . 2019
Netla
Article
Provider: UnpayWall
Netla
Article . 2020
Provider: Crossref
Powered by OpenAIRE Research Graph
Any information missing or wrong?Report an Issue