publication . Article . Other literature type . 2019

Lyfjaleifar í íslensku umhverfi

Jensen, Sophie; Gunnlaugsdóttir, Helga; Jörundsdóttir, Hrönn Ólína;
Open Access Icelandic
  • Published: 31 Jan 2019
Abstract
Markmið úttektarinnar var að meta fræðilega losun lyfja út í umhverfið (viðtaka) á Íslandi, með áherslu á strandsjó, ár og vötn. Fyrir lyf sem eru notuð fyrir menn var lagt mat á hver styrkur þessara lyfja gæti verið við fráveitu á höfuðborgarsvæðinu og tveimur völdum stöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Fyrir lyf sem eru notuð í landbúnaði og fiskeldi var lagt fræðilegt mat á losun lyfja frá framleiðslueiningum þar sem losunin gæti verið hvað mest. Lagt var mat á mögulegan styrk lyfjanna í viðtaka og þessi gildi borin saman við væntanlega áhættu, þar sem umhverfismörk liggja fyrir. Lyfin sem voru skoðuð og metin voru ákveðin út frá íslenskum sölutölum og áhersluli...
Subjects
free text keywords: losun lyfja, sjór, vatn, fráveita, landbúnaður, fiskeldi, vatnatilskipun
Download fromView all 3 versions
ZENODO
Article . 2019
Provider: ZENODO
Zenodo
Other literature type . 2019
Provider: Datacite
Zenodo
Other literature type . 2019
Provider: Datacite
Powered by OpenAIRE Research Graph
Any information missing or wrong?Report an Issue